Forsíða

  • lan

    Endurútreikningur gengistryggðra lána

    Felur í sér að kanna rétt skuldara á leiðréttingu vegna ólögmætra gengistryggðra lána gagnvart fjármálastofnunum og endurreikna til framlagningar í dómsmálum.

  • Skattur

    Skattaráðgjöf

    Skattaráðgjöf felur í sér skattframtalsgerð, alhliða skattaráðgjöf fyrir félög og einstaklinga, ráðgjöf um rekstrarform og aðstoð vegna ágreiningsmála við skattayfirvöld. 

  • Endur

    Endurskoðun

    Endurskoðun ársreikninga felur m.a. í sér könnun á reikningsskilum, aðstoð og ráðgjöf varðandi uppbyggingu og virkni innra eftirlits ásamt staðfestingu á fjárhagsupplýsingum rekstraraðila.

  • Uppgjor

    Uppgjör

    Uppgjör er samsetning á rekstrar- og efnahagsreikningi ákveðins árs eða tímabils ásamt fleiri töluyfirlitum svo sem sjóðstreymi, skýringum ofl. Öllum fyrirtækjum ber að semja ársreikning einu sinni á ári auk þess sem mörg þeirra kjósa jafnframt að semja árshlutauppgjör til að fylgjast nánar með rekstri og efnahag félagsins.

  • Endurskoðun

    Endurskoðun

    Endurskoðun ársreikninga felst í kerfisbundinni öflun gagna og mat á þeim gögnum í þeim tilgangi að láta í ljós álit á þeim ársreikningi sem um ræðir....

    Meira

  • Reikningsskil og skattaráðgjöf

    Reikningsskil og skattaráðgjöf

    Í Reikningsskilum felst gerð ársreikninga og skattframtala fyrir rekstraraðila og einstaklinga. Færsla bókhalds og frágangur virðisaukauppgjöra ásamt staðgreiðsluskilagreinum...

    Meira

  • Fjármálaþjónusta

    Fjármálaþjónusta

    Undir fjármálaþjónustu felst alhliða ráðgjöf í rekstri fyrirtækja og í fjármálum bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki s.s. ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu, endurfjármögnun ...

    Meira

GK endurskoðun ehf. er í Félagi löggiltra endurskoðenda og lýtur þeim reglum sem

þar kveða á um svo sem er varða siðareglur, endurmenntun og gæðaeftirlit.

Svæði

GK endurskoðun

Hafnarstræti 97  |  600 Akureyri
Sími 460 5200  |  gke@gke.is