Fjármálaţjónusta

GK endurskođun veitir alhliđa ráđgjöf í rekstri fyrirtćkja og í fjármálum bćđi fyrir einstaklinga og fyrirtćki.  Í ţeirri ţjónustu felst ráđgjöf viđ fjárhagslega endurskipulagningu, endurfjármögnun, áćtlanagerđ og kostnađargreiningu.

GK endurskođun hefur sérhćft sig í endurútreikningi gengistryggđra lána og hafa nokkur dómsmál er snúa ađ leiđréttingu slíkra lána veriđ byggđ á útreikningi GK endurskođunar.

Starfsmenn GK endurskođunar búa yfir mikilli ţekkingu viđ gerđ áćtlana og hafa ţróađ öflugt áćtlanalíkan sem jafnframt nýtist vel viđ verđmat fyrirtćkja.

GK endurskođun tekur ađ sér framkvćmd áreiđanleikakannana (Due diligence) á fjármála- og rekstrarsviđi fyrirtćkja.

Svćđi

GK endurskođun

Hafnarstrćti 97  |  600 Akureyri
Sími 460 5200  |  gke@gke.is